Mercedes-Benz á Menningarnótt.

Við bjóðum alla velkomna á Óðinstorg á Menningarnótt. Mercedes-Benz verður á svæðinu
frá kl. 11-17.

Mercedes-Benz hefur frá upphafi verið leiðandi í þróun og framleiðslu bifreiða. Mercedes-Benz heldur áfram að vísa veginn og býður nú yngstu ökumönnunum í ökuskóla á Menningarnótt.
2-6 ára börn fá að spreyta sig á sparkbílum á Óðinshringnum. Að akstri loknum fá bílstjórarnir ökuskírteini frá Mercedes-Benz.

Á meðan verður eldri ökumönnum boðið upp á kaffi og kynningu á nýjustu bílunum í flotanum, A-Class og C-Class, sem verða til sýnis.

Ronja Ræningjadóttir mætir á svæðið kl. 14:00 og skemmtir gestum og gangandi.

Við hlökkum til að sjá ykkur!
Mercedes-Benz.

Fáðu nánari upplýsingar hjá Mercedes-Benz sölumönnum


sími: 590 2100
tölvupóstur: mercedes-benz@askja.is